0

VERSLUN OG ÞJÓNUSTA

Tölvur

Tölvubúnaður, prentarar og tölvuþjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Heimilistæki

Þvottavélar, þurrkarar, ískápar, kaffivélar og margt fleira. Heimsending á stærri raftækjum.

Sjónvörp

Hágæða sjónvörp frá Samsung. Hvort sem þig vantar lítið eða stórt þá færðu það hjá okkur.

Veipur

Úrval af vökvum, tækjum og aukahlutum. Þessar vörur eru aðeins seldar 18 ára og eldri.

Ritföng

Blek, Pappír, Pennar, Möppur og allt sem viðkemur skrifstofunni.

Góð þjónusta

Við leggjum okkur fram um að veita lipra og góða þjónustu.

TÆKNIBORG Á FACEBOOK

1 vika síðan

Tækniborg ehf

... Meira...Minna

1 vika síðan

Tækniborg ehf

*** Vegna grunsamlegra mannaferða.***

Við erum að bjóða einfaldar eftirlits myndavélar frá Vimtag verð aðeins kr. 22.900,-
Myndavélarnar tengjast við wifi netið á heimilinu og einnig er hægt að láta þær taka upp video á minniskort, myndavélin er með hreifiskynjara og hægt að stilla þannig að ef hreyfing kemur í sjónsvið vélarinnar þá sendir hún skilaboð í t.d. snjallsímann þinn. þú getur hvenær sem er skoðað hvað er að gerast á þínu heimili live í gegnum snjallsímann.
Verum á varðbergi ! ... Meira...Minna

*** Vegna grunsamlegra mannaferða.***

Við erum að bjóða einfaldar eftirlits myndavélar frá Vimtag verð aðeins kr. 22.900,-
Myndavélarnar tengjast við wifi netið á heimilinu og einnig er hægt að láta þær taka upp video á minniskort,  myndavélin er með hreifiskynjara og hægt að stilla þannig að ef hreyfing kemur í sjónsvið vélarinnar þá sendir hún skilaboð í t.d. snjallsímann þinn.  þú getur hvenær sem er skoðað hvað er að gerast á þínu heimili live í gegnum snjallsímann. 
Verum á varðbergi !

STARFSFÓLK TÆKNIBORGAR

Þetta er fólkið sem mun taka á móti þér með bros á vor.

Ómar Örn Ragnarsson

Framkvæmdarstjóri

Jón Örn Ómarsson

Þjónusta og verslun

Sigríður Leifsdóttir

Tryggingamiðstöðin

HAFÐU SAMBAND

Þú getur sent okkur fyrirspurn varðandi vörur, verð og þjónustu.

STAÐSETNING

Borgarbraut 61
310, Borgarnes

HAFÐU SAMBAND

Orri Sveinn Jónsson

Verslun