Creality Ender 3

kr 59.900

Ender 3 er einn besti byrjenda 3D prentarinn á markaðnum í dag.

2 á lager

Lýsing

Ender 3 er einn besti byrjenda 3D prentarinn á markaðnum í dag.
Nákvæmnin sem hann býður uppá er eins og í prenturum sem eru margfallt dýrari.
Prentarinn kemur að hluta til samsettur. Botninn með borðinu og hitarinn kemur samsett úr kassanum.
Hægt er að breyta honum og setja laser fyrir leturgröft í tré eða málm.

Prentstærð 22cm(B) x 22cm(D) x 25cm(H)

Frábært tæki fyrir þá sem hafa áhuga á módelsmíði, hönnun eða fyrir nörda almennt.